25.5.06

útskrift og óvænt uppákoma




Í gær útskrifaðist ég úr listaháskóla Íslands með B.a. gráðu í myndlist og hélt veislu fyrir vini og fjölskyldu. Ég hélt ræðu eins og tíðkast í veislum sem þessari en kom öllum á óvart og bað Atla í lok ræðunar. Þetta kom að sjálfsögðu öllu mjög mikið á óvart og þá sérstaklega Atla(híhí ;) ) Hann sagði JÁ sem betur fer og erum við því trúlofuð :) ég sem sagt hamingjusamasta kona í heimi.

kveðja
Olla unnusta Atla