Sófa kaup, húsa afhending og lokaverk





Já ég er í algjörum vandræðum, ég er að reyna að kaupa mér sófa. Þvílíkur höfuðverkur!!!!!!
Maður þarf að móta sér stefnu um það hvort maður vilji
- Hönnun eða ekki
- leður eða tau
- stóran eða lítin
- tungu, sett eða stakan
- rauðan, grænan, appelsínugulan, svartan eða gráan............eða brúnan
- dýran (á lánum :( eða ódýran og borga´nn
grrrr höfuðverkur
Við fáum húsið afhent á miðvikudag vívíví þá tekur við gífuleg vinna við það að grafa út kjallarann sem verður nú bara gaman.
LOKAVERK tatatatata nú er ég á fullu að vinna að lokaverki og býð ykkur öll hjartanlega velkomin á útskriftasýninguna þann 6.maí í Listasafni Reykjavíkur.
Sjáumst Ólöf Dóm