17.9.05

Bækur og bleyjur

Já elskurnar nú er nóg að gera hjá gólfsnillingnum :) Skólin er byrjaður svo að nú er það að sameigna námið og móðurhlutverkið. Það hefur gengið vel hingað til þar sem ég er í skólanum fyrir hádegi og mamma eftir hádegi :)

Heilsu átakið er enþá í gangi mín er byrjuð í hreyfinu á námskeiði alveg frábært.

Hópurinn ÁN TITILS opnaði sína fyrstu sýningu sem hópur síðast liðin laugardag 10. sept. Sýningin var mjög skemmtileg harmóneraði vel. Hlakka mikið til að vinna meira með hópnum í framtíðinni.

þangað til næst over and out