22.3.07

Agla Vigdís komin í heiminn!!


já við höfum eignast stelpu #2 :) dugleg við :)
Fæðingin gekk mjög vel, en hún fæddist í vatni á hreiðrinu. Við stoppuðum stutt á Hreiðrinu en stúlkan fæddist kl 2:20 aðfaranótt sunnudags og við vorum komin heim til stóru systur um kvöldmataleyti á sunnudeginum. Eins og sést á myndinni hérna að ofan er stóra systir yfir sig ánægð með litlu systir. Stúlkan var nefnd þann 20.03 og fékk nafnið Agla Vigdís.

kveðja the mom