18.12.06

Þrívíddarsónar :)

Alveg yndisleg upplifun að fá að sjá krílið sitt í þrívídd!! Ótrúleg tækni að geta séð barnið hreyfa sig inn í bumbunni.

kveðja Olla Bumbusveinn

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

En gaman að geta séð stelpuna svona ;o)

11:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jemin mér finnst hún alveg eins og þú Ólöf mín, ekki leiðum að líkjast ;)
Kv.
Sigga P.

9:57 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst hún bara lík sjálfri sér, allavegana er hún ekki snýtt út úr nösinni á Atla eins og sumir...

5:45 e.h.  
Blogger kristin said...

hæhæ.. já tæknin er ótrúleg.... en TIL HAMINGJU með litla krílið :) og gleðileg jól til ykkar (fædd og ófædd)

11:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Oh... æðisleg mynd!
Ég get vel ímyndað mér að þetta hafi verið ansi mögnuð upplifun. Þessir hefðbundnum sónarar gerðu nú nóg fyrir mann, hvað þá svona "up, close and personal".
Gott að allt gengur vel!
Farðu varlega í hálkunni. Tvær kúlur eru alveg feyki nóg ;o)
kv. Helga Dögg

10:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home