11.5.05

Hvað á að horfa á :s

Já stóra spurningin er á hvað maður á að horfa á í kvöld!!
Þvílík dagskrá :) fyrir sjónvarpssjúkar húsmæður eins og mig.
Ómæj hljómar vel fyrir utan það að maður þarf að velja milli Fólk með Sirrý þeim slíssí spjallþáttar og nýja þáttarins um Kevin Hill myndarlegan piparsvein hmmm ætli Kev fá ekki vinningin í kvöld! Svo er það hin marg um talaði þáttur Opruh Winfrey Íslandsþátturinn ógurlegi gegn hinum ómissandi America´s Next top model og úrslita þátturinn í þokkabót............ ætli maður endi ekki með að taka upp Opruh og horfi á America´s Next top model

Og fótbolta áhugamenn ekki gleyma leiknum Arsenal-Everton ;o)

Kevin Hill - 21:15

Oprah Winfrey - 22:45

18:55
Arsenal - Everton

21:00
Fólk – með Sirrý

22:00
America's Next Top Model - úrslitaþáttur
"Þær þrjár sem eftir eru vinna að myndum fyrir Covergirl. Janice verður miður sín yfir ákvörðun samdómara sinna. Þær tvær sem eftir eru taka þátt í tískusýningu." SPENNÓ ;O)