Stúlkan orðin 1 árs og það styttist óðum í fluttningar

Af húsamálum þá gengur bara vel. Atli og nokkrir hjálpa kokkar steyptu síðast liðinn fimmtudag og gekk það vel. Þannig að nú fer að styttast í það að við flytjum frá nafla alheimsins (Bakkaselinu) og komum okkur fyrir í fossvoginum. Ég efast ekki um það að okkur eigi eftir að líða mjög vel þar :) stutt að rölta í Nauthólsvíkina og í Elliðárdalinn. Svo á hún Helga vinkona okkar að sjálfsögðu heima rétt hjá svo það verður stutt að kíkja í saumaklúbb :)
Ég sett fjótlega inn myndir af framkvæmdunum ;)
adios amigos
Domma dom
P.s. Krístín María mín hjartanlega til hamingju með þetta fallega nafn og að vera komin í kristina manna tölu.