Eldhaf á Akranesi

Það er ekki í fjarri lagi að minna ykkur á að ég er að fara að halda sýningu næst komandi laugardag á Akranesi. Ég vonast til að sjá sem flest kunnuleg andlit, Allir að mæta í grænu og appelsínugulu þar sem Írsk hátíðarhöld eru á Akranesi þessa helgi fullt af dagskrá fyrir alla. Ball um kvöldið Paparnir og Todmobil spila þannig að það verður magnað :)
Ef ykkur langar á ekta lopapeysuball endilega komið ég verð þar.
kveðja Olla Lopi