Uppboð í Hinu Húsinu
Uppboð í Hinu Húsinu
Uppboð? já núna er ég og samnemendur mínir í Listaháskólanum að fara að halda uppboð. Ástæðan er sú að við erum á leiðinni til London 27.02 að skoða sýningar, þar á meðal sýningu Ólafs Elíassonar. Eins og flestir vita duga námslánin stutt og ekki borgar sig að vinna því þá skerðast lánin, svo við brugðum á það ráð að afla fjárs á listrænan og menningarlegan hátt. Við munum sem sé bjóða upp stór glæsileg verk nemenda, einnig mun vera gott í gogginn. Súkkulaði fyrir krakkana og kaffi fyrir fúllorna fólkið. Þessi menningar viðburður er sem sé fyrir alla og ég vonast til að sjá allar frænkur og frænda, ömmur og afa, vini og kunningja, fúllorna og börn. Fyrir þá sem ekki vita þá er Hitt Húsið til húsa við Pósthússtrætik, gamla Lögreglustöðin. Eða kíkið á www.hitthusid.is Ég vill þakka öllum þeim sem kíktu á sýninguna mína á Thorvaldsen Bar og einnig hvetja alla þá sem ekki komust að kíkja. Endilega kommentið um sýninguna tek rökstuddri gagnrýni mjög vel :) Fröken afmælislíngur verður að halda áfram að skipuleggja. Skipulagssjúklingurinn Ólöf Dómhildur
Uppboð? já núna er ég og samnemendur mínir í Listaháskólanum að fara að halda uppboð. Ástæðan er sú að við erum á leiðinni til London 27.02 að skoða sýningar, þar á meðal sýningu Ólafs Elíassonar. Eins og flestir vita duga námslánin stutt og ekki borgar sig að vinna því þá skerðast lánin, svo við brugðum á það ráð að afla fjárs á listrænan og menningarlegan hátt. Við munum sem sé bjóða upp stór glæsileg verk nemenda, einnig mun vera gott í gogginn. Súkkulaði fyrir krakkana og kaffi fyrir fúllorna fólkið. Þessi menningar viðburður er sem sé fyrir alla og ég vonast til að sjá allar frænkur og frænda, ömmur og afa, vini og kunningja, fúllorna og börn. Fyrir þá sem ekki vita þá er Hitt Húsið til húsa við Pósthússtrætik, gamla Lögreglustöðin. Eða kíkið á www.hitthusid.is Ég vill þakka öllum þeim sem kíktu á sýninguna mína á Thorvaldsen Bar og einnig hvetja alla þá sem ekki komust að kíkja. Endilega kommentið um sýninguna tek rökstuddri gagnrýni mjög vel :) Fröken afmælislíngur verður að halda áfram að skipuleggja. Skipulagssjúklingurinn Ólöf Dómhildur
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home