Fimmtudagurinn 05.02.04 Innbrot Innbrot
Jæja þá hef ég vaknað af dvala, ég hef legið í blogg-dvala um nokkurt skeið. Ég ætla nú að reyna að bæta úr því. Eitt sem mig langar að vita hvar fær fólk allan þennan tíma til að vera uppfæra síðurnar sína og skrifa eins og mófóar. Ég hef sem sagt ekki haft tíma til þess síðustu tvo mánuðina. Ég hef reyndar verið upptekin við annað, eins og námið og vinnuna. En burt séð frá tíma leysi þá vona ég að þið sem komið og heimsækið mig hafið nægan tíma laugardaginn 14.feb. því þá mun fjórða einkasýningin mín líta dagsins ljós. Ég er búin að vera að vinna að henni í tæp ár og nú loksins er hún að smella saman. Það verður því svaka opnunar hóf á Thorvaldssen bar laug. 14. feb. kl. 17. það er það eina sem þú þarft að vita. Myndirnar á þessari sýningu eru frá innbrotum í sundlaugar víðsvegar um landið!!!! oooohhhhh hvað ég hlakka til að sjá ykkur öll
later Ólöf Dómhildur
later Ólöf Dómhildur
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home